Færsluflokkur: Bloggar

Það er hákarl á höfninni!

Heil og sæl.

Ég er flutt til Flateyrar. Það er frábært. Mér líður samt eins og ég sé búin að vera hérna í 2 mánúði en það eru bara ein og hálf vika búin að líða. Þegar maður sér alltaf bara eina meigin götu er það soldið væbið.

En það er margt búið að skeee. Eða ekki ske meira bara búin að gera mikið. til dæmis fórum við í bátsferð kemur í ljós að þetta var fiskeldi tour. Ég tók upp svo mikið gæti gert expose video eeeeeen þett er svaka viðkvæmt hjá heima mönnum., vegna þess að þetta er innkoma þeirra. Það var líka hákarl að vera landaður sama dag en ég hélt það væri hvalur svo ég fór ekki að sjá það. Svo fórum við í smá göngu út í skóg og kveiktum varð eld. Búin að fara mikið í ræktina og sund og svo fáum við íþróttasalin til að leika okkur í tvisvar í viku. Ég er nátúrulega bara komin aftur í grunnskóla. Erum búin að vera í hópefli í tvær vikur það er búið að vera smá erfitt vegna þess að kennararnir hafa enga stjór á krökkunum. Svo ég og vinkona mín erum einhvað svona að micro managea hópinn. Glatað dæmi en svona er þetta. Horfðum á interveiw with a vampire sem var very boring. Við fórum líka á vagninn eittskipti. Vinur minn var einhvað mig langar að gera einhvað. Svo kom heimalingur og var einhvað viljið fara á kayjak. Við einhvað já. En okkur vantaði fjóra kæyjaka og því var bara reddað með fimm sekúnda símtali og björgunarwesti og wet suits. Ég veiddi minn fyrsta fisk á kayjak. Ég fór líka í sjósund tvisvar. Já ég er mikið búin að njóta mín hér. Við vorum í hóp efli og gerðum geggjaðan dans við þetta lag.

yfir og út


Um bloggið

Helga Gun

Höfundur

Helga Guðrún
Helga Guðrún
bara gaman hér, kannski stundum leiðilegt... nei ég segji svona
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 32

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband