Sól og blíða

Heil og sæl

Það er sól og blíða á Flateyri í dag! Það er frábært!

Mig dreymdi mjög skrítið mig dreymdi að vinkona mín datt í það (Ég er ekki að drekka á Flateyri og svona edrú vinkonur) Mig dreymdi líka að það kostaði í sund. ( Það er frítt í sund til 29. september vegna þess að kerfið er einhvað í fokki.) Ég var bara einhvað ohh okei. Ég er í höllinni að skrifa á meðan vinur minn er að teikna.  Ég er að fara að skoða skrifborð. Siðan ætlum við í ræktina og sjó sund. Ég ætla líka að edita video. Ég var líka ógeðslega heit í gær það var kariokie. Ég tók I wanna be your dog og So hot youre hurting my feelings. Fengum líka yfirvara skegg. Eftir karíokiið horfði ég á grilfriends frá 1978 sem var fín og fékk mér smákokur. Eldaði líka geggjaðan mat í gær.

Það var tofu crumble

Eitt tofu

Hálfur brokkolí haus

Hrísgrjón

Hnetur

Sítróna

engifer

6 hvítlaugsrif

LAukur

Soyjasósa

chilli

papríkukrydd

sykur

Sjóða hrísgrjón, Á meðan þá skerðu laukinn og steikir. Svo Skerðu hvítlauking og engiferið. Steikir það með. Setur kryddin út í. Í nokkar mínutur á meðan skerðu brokólíið og setur það með með smá vatni og lok yfir svo það gufu síðst. Síðan damparu tofúið til að ná vokvanum úr. Skerð það og bíður eftir að vatnið fer alveg af pönnuni. Þá seturu tófuið steikir það í nokrar mín og síðan seturu hrísgrjónin með og fullt af soyja sósu og svona tvær teskeiðar af sykri. Steikir í nokkrar mín og síðan seturu á disk saxar salt hnetur og skerð sítrónu. og setur yfir og þá ertu komin með tofu crumble.

 

Side note afhverju eru strákar svona athyglis sjúkir? Ég sko saf hjá einhverjum gæja. Við fórum á nokkur deit ennn hann var alltaf að tala um hjá svæfur við mig. ÞAnnig ég var bara einhvað hey gaur ég er ekki að leita mér að öðrum vin. Ég er að leitast eftir að deita. Hann var einhvað ohh ég er ekki tilfinninga lega þar. ÞAnnig ég var bara einhvað ókei gangi þér vel með alllt sem þú tekur að þér bæbæ. Svo er hann bara alltaf að replya á story hjá mér. ÞAnnig ég hideaði bara story. Alveg óþolandi. Anyways.

Yfir og út þemað í dag er Stars are blind með Paris Hilton.IMG_0387IMG_5635IMG_0419IMG_0438

 


Bloggfærslur 22. september 2024

Um bloggið

Helga Gun

Höfundur

Helga Guðrún
Helga Guðrún
bara gaman hér, kannski stundum leiðilegt... nei ég segji svona
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG_0438
  • IMG_0419
  • IMG_5635
  • IMG_0387
  • IMG_0383

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 45
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 225

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband