Ætli maður sé ekki Nautnasekkur

Heil og sæl

Langt síðan síðast. Ég var í 3 daga fjallgöngu í seinsutu viku. Það var gaman en krefjandi. Við gistum tvær næturí tjaldi. Það var kalt og hart. Eftir fyrstu nóttina fórum við upp svona á milli fjalla og ég hélt ég myndi detta niður. Siðan fórum gisum við  aftur það var betra. Þetta var mjög fallegt. En ég er búin að fatta að ég er alltof mikill nautaseggur fyrir svona. Ég fíla ekki að vera blaut og kalt. Ég vil hafa bara frekar kozý. En þetta var út fyrir þæginda ramman minn og það var gott. Þetta var líka mjög fallegt og ég kom sjálfri mér mikið á óvart. En samt sem áður er þetta svona að ég nenni þessu ekki neitt en svo er þetta svo gott eftir á. Eins og sjósund ég fór í sjósund í gær en heilin minn var bara einhvað nei nei ég vil þetta ekki svo þegar ég var komin í sjóinn þá var þetta geggjað. Þetta er svona challening the mind.

En ég eldaði líka frekar næs kássu um daginn sem er svona

Laukur

hvítlaukur

chilliflögur

engifer

papríka

brokkóli

sætarkartöflur

kúklingabaunir

soyjasósa

sykur

Jarðhnetur

sSkera allt. sjóða sætu kartöflurnar. Steikja laukinn og síðan hvítluaking og engiferið með. Setja chillið með. Steikja papríkuna smá og síðan setja brokóílið og smá vatn og lok yfir. láta það malla smá setja síðan kúklingabaunir og soyja sósu og sykur. Steikja það vel. Saxa jarðhnetur. og setja yfir.

IMG_0737IMG_0490IMG_0440IMG_0491IMG_0447

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Helga Gun

Höfundur

Helga Guðrún
Helga Guðrún
bara gaman hér, kannski stundum leiðilegt... nei ég segji svona
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0447
  • IMG_0491
  • IMG_0440
  • IMG_0490
  • IMG_0737

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband